„Okkur langar að þakka ykkur kærlega fyrir ferðirnar með ykkur, við höfum ekki talað um annað en hvað þessar ferðir voru skemmtilegar og fróðlegar, við sáum mest eftir því að hafa ekki farið í Múrtúrinn líka, en hann verður bara tekinn næst!“

Amalía Berndsen, gestur í Sælkeraferð og Hjólreiðarferð í maí 2015