
Á sunnudaginn fer fram sannkölluð ostaveisla í Markthalle Neun í Kreuzberg. Þar koma saman ostaframleiðendur úr nágrannahéruðum Berlínar ásamt ostagerðarfólki frá öllu Þýskalandi, Frakklandi, Sviss, Svíþjóð og Bretlandi. Allir eiga …

Fljótlega eftir fall múrsins (1989/90) ríkti viss lögleysa í sumum hverfum austur Berlínar. Búið var að leggja niður austurþýsku lögregluna og hin vesturþýska var ekki enn búin að taka yfir …
Í fyrstu mætti halda að ekki væri svo flókið að skella í einn djúsí borgara enda hafa Íslendingar ekki þurft að hafa mikið fyrir þeirri dásemd hingað til. Við einfaldlega …

Hér er listi yfir sýningar sem opnuðu í september og standa yfir þar til í nóvember í það minnsta. Auðvitað mæla Berlínur með því að gestir borgarinnar kynni sér listalífið …