Berlínur Berlínur Menu
  • HEIM
  • UM OKKUR
  • FERÐIR
  • GAGNLEGT
  • BLOGG
  • HAFA SAMBAND
  • HEIM
  • UM OKKUR
  • FERÐIR
  • GAGNLEGT
  • BLOGG
  • HAFA SAMBAND

Ostaveisla

30.10.2014 Eftir Berlinur Matur Engar athugasemdir

Á sunnudaginn fer fram sannkölluð ostaveisla í Markthalle Neun í Kreuzberg. Þar koma saman ostaframleiðendur úr nágrannahéruðum Berlínar ásamt ostagerðarfólki frá öllu Þýskalandi, Frakklandi, Sviss, Svíþjóð og Bretlandi. Allir eiga það sameiginlegt að framleiða undir merkjum „slow food“. Það þýðir m.a. að það séu engin aukaefni í ostunum svo sem bragðbætir, ger eða þykkingarefni. Frá klukkan 11 til 19 verður boðið upp á smakk og spennandi dagskrá allt í tengslum við ost. Til að mynda fyrirlestrar, kvikmyndasýningar og hægt verður að fylgjast með ostaframleiðslunni. Vín og brauð verður einnig í boði til að fullkomna upplifunina.

Aðgangseyrir er 2 €, frítt fyrir börn og unglinga.

Markthalle Neun
Eisenbahnstraße 42/43,
10997 Berlin

www.markthalleneun.de/cheese-berlin

www.cheese-berlin.de

https://www.facebook.com/events/239456359588984/

nýrri
eldri

Engar athugasemdir

skilja eftir skilaboð Cancel Reply

Netfangið þitt verður ekki birt.

Berlinur
Hér skrifa Berlínur um það sem er að gerast í Berlín hverju sinni. Hvort sem það sé heimsókn á áhugaverðan veitingastað, innlit á listsýningu eða sögutengt efni. Kannski jafnvel bara það sem er þeim efst í huga hverju sinni.
Flokkar
  • Almennt
  • Íþróttir
  • Listir
  • Mannlíf
  • Matur
  • Menning
  • Náttúra
  • Saga
  • Veitingastaðir
SÍÐUR
  • BLOGG
  • FERÐIR
  • GAGNLEGT
  • HAFA SAMBAND
  • HEIM
  • IMPRESSUM
  • UM OKKUR
FYLGIST MEÐ
  • Facebook
SÍÐUSTU FÆRSLUR
  • Computer Spiele Museum
  • Fjall Djöfulsins – Teufelsberg
  • Safnaborgin Berlín
  • Matar- og skranmarkaðir í Berlín
  • Garðahangs

© Berlinur, 2016