
Allt að eittþúsund Íslendingar munu leggja leið sína til Berlínar til að styðja íslenska landsliðið í körfubolta á Eurobasket Evrópumótinu sem fram fer í fjórum löndum dagana 5. til 15. …

Þessa dagana er það eina í stöðunni að finna gosbrunn til að henda sér útí eða þá ekki yfirfulla baðströnd. Hið síðarnefnda er erfiðara þegar hver hitabylgjan hefur komið í …

Á næstu dögum er von á ekki færri en tveimur hitabylgjum. Fyrsti hápunkturinn er á morgun með 34 gráðum og á föstudaginn er spáð 37 gráðum. Eins gott að vera …