
Við Brandenburgerhliðið og alla leið að Sigursúlunni fer fram stærsta „open air“ áramótahátíð í heimi. Gert er ráð fyrir einni milljón manns og það er svo sannarlega margt í boði. …

Að fá sér þýskt Glühwein tilheyrir heimsókn á þýskan jólamarkað og er jafn sjálfsagt og pakkar undir jólatré á jólunum. Glühwein er samt ekki bara heitt rauðvín (eða hvítvín!) með …

Í Þýskalandi er aðeins einn jólasveinn. Sá er heilagur og færir börnum gjafir þann 6. desember – á degi heilags Nikolausar. Bandaríska útgáfan, Santa Claus, er víst spunninn upp úr …