
Þó að Berlín laði að sér margt ungt fólk í skemmtanaleit er borgin engu síðri fjölskylduborg. Berlín er nefnilega sérstaklega góð fyrir barnafjölskyldur og hér eru stór græn svæði og …

Í fyrstu eru lestarkerfi erlendis flókin, jafnvel svo flókin að maður nennir ekki að átta sig á þeim og tekur frekar leigubíl. Enda leigubílar tiltölulega ódýrir annarsstaðar en á frónni. …