
Í Berlín eru fleiri söfn en regndagar. Þetta segir alla vega forstöðumaður VisitBerlin. Borgin skartar samtals 175 söfnum og ber þar helst að nefna sögusöfnin fjölmörgu sem hýsa meðal annars …

Það er mikil hefð fyrir matarmörkuðum í Þýsklandi. Í öllum smábæjum og þorpum eru iðulega markaðir á laugardögum þar sem bændurnir koma með vörur sínar og selja milliliðalaust. Þorpsbúar nýta …