
Á köldum vetrardögum eins og nú ráða ríkjum í Berlín, er góð hugmynd að skella sér á eitt af þeim fjölmörgu söfnum sem borgin hefur upp á að bjóða. Ekki …
Á köldum vetrardögum eins og nú ráða ríkjum í Berlín, er góð hugmynd að skella sér á eitt af þeim fjölmörgu söfnum sem borgin hefur upp á að bjóða. Ekki …
Í jaðri borgarinnar er skógur sem heitir Grunewald sem er eitt stærsta skóglendi Berlínar. Hann tilheyrði áður Vestur-Berlín. Í þessu skóglendi er hæsta ,,fjall“ borgarinnar. Það heitir Teufelsberg eða fjall …
Í Berlín eru fleiri söfn en regndagar. Þetta segir alla vega forstöðumaður VisitBerlin. Borgin skartar samtals 175 söfnum og ber þar helst að nefna sögusöfnin fjölmörgu sem hýsa meðal annars …
Það er mikil hefð fyrir matarmörkuðum í Þýsklandi. Í öllum smábæjum og þorpum eru iðulega markaðir á laugardögum þar sem bændurnir koma með vörur sínar og selja milliliðalaust. Þorpsbúar nýta …
Flestir Íslendingar sem eiga leið um Berlín eyða þar einungis nokkrum dögum. Fólki finnst því oft nauðsynlegt að gera eins mikið og mögulegt er á þessum stutta tíma. Það er …
Á síðasta ári kom út fyrsti listi Berlína með völdum veitingastöðum. Þar sem úrvalið er nánast ótæmandi dugar einn listi ekki til og hér kemur því listi númer tvö. Berlínur …
Þó að Berlín laði að sér margt ungt fólk í skemmtanaleit er borgin engu síðri fjölskylduborg. Berlín er nefnilega sérstaklega góð fyrir barnafjölskyldur og hér eru stór græn svæði og …
Í fyrstu eru lestarkerfi erlendis flókin, jafnvel svo flókin að maður nennir ekki að átta sig á þeim og tekur frekar leigubíl. Enda leigubílar tiltölulega ódýrir annarsstaðar en á frónni. …
Í Berlín er mikil ísmenning og í hverju hverfi eru fjölmargar ísbúðir til að velja á milli. Langflestar þeirra bjóða upp á svokallaðan kúluís og oft framleiða eigendur ísbúðanna sjálfir …
Á góðviðrisdögum í Berlín fyllast þeir fjölmörgu garðar sem eru um alla Berlín af fólki. Margir taka með sér teppi og nesti og hanga síðan í garðinum góðan hluta af …