
Þó svo að einstaklingar séu ekki enn farnir að hengja margar seríur út á svalir þá eru verslanir ljósum skreyttar og gatan að Brandenburger hliðinu, Unter den Linden, er uppljómuð …
Þó svo að einstaklingar séu ekki enn farnir að hengja margar seríur út á svalir þá eru verslanir ljósum skreyttar og gatan að Brandenburger hliðinu, Unter den Linden, er uppljómuð …
Í öllu Þýskalandi var haldið upp á dag heilags Martins í gær, 11. nóvember. Fjölskyldur koma saman og fara í skrúðgöngur þar sem börnin halda á luktum sem þau hafa …
Þann 9. nóvember 1989 féll Múrinn. Hann var reistur 13. ágúst 1961 eftir að íbúar Alþýðulýðveldisins Austur-Þýskalands flúðu í hundruð þúsunda vís undan harðstjórn Austurþýskalands yfir landamærin til Vestur-Þýskalands. Austur-Þýska stjórnin, …
Berlín býður uppá mikla fjölbreytni í mat og drykk. Hér er að finna fína veitingastaði, mat frá öllum heimshornum og endalaust af kaffihúsum. Nýjasta æðið eru matarklúbbar. Laos Supper Club …
Á sunnudaginn fer fram sannkölluð ostaveisla í Markthalle Neun í Kreuzberg. Þar koma saman ostaframleiðendur úr nágrannahéruðum Berlínar ásamt ostagerðarfólki frá öllu Þýskalandi, Frakklandi, Sviss, Svíþjóð og Bretlandi. Allir eiga …
Fljótlega eftir fall múrsins (1989/90) ríkti viss lögleysa í sumum hverfum austur Berlínar. Búið var að leggja niður austurþýsku lögregluna og hin vesturþýska var ekki enn búin að taka yfir …
Í fyrstu mætti halda að ekki væri svo flókið að skella í einn djúsí borgara enda hafa Íslendingar ekki þurft að hafa mikið fyrir þeirri dásemd hingað til. Við einfaldlega …
Hér er listi yfir sýningar sem opnuðu í september og standa yfir þar til í nóvember í það minnsta. Auðvitað mæla Berlínur með því að gestir borgarinnar kynni sér listalífið …
Og þarna er hún komin; umbúðalausa búðin!
Mynd: Katharina Massmann