
Í jaðri borgarinnar er skógur sem heitir Grunewald sem er eitt stærsta skóglendi Berlínar. Hann tilheyrði áður Vestur-Berlín. Í þessu skóglendi er hæsta ,,fjall“ borgarinnar. Það heitir Teufelsberg eða fjall …

Flestir Íslendingar sem eiga leið um Berlín eyða þar einungis nokkrum dögum. Fólki finnst því oft nauðsynlegt að gera eins mikið og mögulegt er á þessum stutta tíma. Það er …

Þeir eru ekki margir fossarnir í Berlín enda borgin sérlega flöt. Í Viktoriapark er hins vegar 24 metra hár manngerður foss sem streymir niður hlíðarnar á hæð sem kölluð er …

Nú með hækkandi sól og hlýjum sumardögum eru útivistarsvæði borgarinnar okkur Berlínum ofarlega í huga. Á heitum vor- og sumardögum er ekkert betra en að fara aðeins út fyrir mesta …

Margir lesendur Berlínubloggsins voru ánægðir með pistilinn um hvað sé ódýrt í Berlín. En haldið ykkur nú fast, hér kemur listi um nokkur atriði sem eru ókeypis í Berlín! 1. …

Naturkundemuseum eða náttúrugripasafnið er eitt af frábærustu söfnum Berlínar. Sannkölluð perla í safnaflóru borgarinnar. Á safninu er hægt að finna gríðarstórt safn dýra, bæði uppstoppaðra eða beinagrinda sem og steina …

Húsið við skógarvatnið (íslensk þýðing) er menningarmiðstöð í útjaðri borgarinnar. Það stendur við vatn og í húsinu eru reglulega listasýningar. Berlínur vilja vekja sérstaka athygli á sýningu sem nú stendur …

Nú þegar haustlægðir fara að gera vart við sig er ekki seinna vænna en að tanka á sig smá ungdómselexír í einni af fegurstu náttúruperlum Berlínar. Í miðjum Treptower Park …

Þessa dagana er það eina í stöðunni að finna gosbrunn til að henda sér útí eða þá ekki yfirfulla baðströnd. Hið síðarnefnda er erfiðara þegar hver hitabylgjan hefur komið í …

Á næstu dögum er von á ekki færri en tveimur hitabylgjum. Fyrsti hápunkturinn er á morgun með 34 gráðum og á föstudaginn er spáð 37 gráðum. Eins gott að vera …
1 2