
Í jaðri borgarinnar er skógur sem heitir Grunewald sem er eitt stærsta skóglendi Berlínar. Hann tilheyrði áður Vestur-Berlín. Í þessu skóglendi er hæsta ,,fjall“ borgarinnar. Það heitir Teufelsberg eða fjall …

Í Berlín eru fleiri söfn en regndagar. Þetta segir alla vega forstöðumaður VisitBerlin. Borgin skartar samtals 175 söfnum og ber þar helst að nefna sögusöfnin fjölmörgu sem hýsa meðal annars …

Bauhaus er ekki bara nafn á risa byggingarvöruverslunarkeðju. Bauhaus er nafn á hönnunarstefnu og í Berlín er safn, Bauhaus Archiv, þar sem hægt er að skoða hluti og byggingar innan …

Þeir eru ekki margir fossarnir í Berlín enda borgin sérlega flöt. Í Viktoriapark er hins vegar 24 metra hár manngerður foss sem streymir niður hlíðarnar á hæð sem kölluð er …

Nú með hækkandi sól og hlýjum sumardögum eru útivistarsvæði borgarinnar okkur Berlínum ofarlega í huga. Á heitum vor- og sumardögum er ekkert betra en að fara aðeins út fyrir mesta …

Það er óhætt að fullyrða að allir þeir sem koma til Berlínar komi auga á Sjónvarpsturninn eða Fernsehturm eins og hann heitir á þýsku. Þar sem Berlín er flöt borg …

Margir lesendur Berlínubloggsins voru ánægðir með pistilinn um hvað sé ódýrt í Berlín. En haldið ykkur nú fast, hér kemur listi um nokkur atriði sem eru ókeypis í Berlín! 1. …

Naturkundemuseum eða náttúrugripasafnið er eitt af frábærustu söfnum Berlínar. Sannkölluð perla í safnaflóru borgarinnar. Á safninu er hægt að finna gríðarstórt safn dýra, bæði uppstoppaðra eða beinagrinda sem og steina …

Það þarf ekki alltaf að vera rigning í kortunum til að birta pistil um hvað er hægt að gera í Berlín á rigningardögum. Það er einfaldlega betra að vera ávalt …

Einn frægasti íbúi Berlínar er líklegast Ampelmann eða götuljósakallinn eins og hann myndi útleggjast á íslensku. Um er að ræða rauða og græna kallinn í götuljósunum sem gefur okkur merki …
1 2