
Á síðasta ári kom út fyrsti listi Berlína með völdum veitingastöðum. Þar sem úrvalið er nánast ótæmandi dugar einn listi ekki til og hér kemur því listi númer tvö. Berlínur …

Að finna góðan veitingastað í Berlín getur verið hægara sagt en gert því úrvalið er gríðarlegt. Í nánast hverri götu borgarinnar úir og grúir í veitingastöðum og kaffihúsum og eins …

Nú með hækkandi sól og hlýjum sumardögum eru útivistarsvæði borgarinnar okkur Berlínum ofarlega í huga. Á heitum vor- og sumardögum er ekkert betra en að fara aðeins út fyrir mesta …

Nafn veitingastaðarins Schneeweiß í Friedrichshain vísar í tvennt. Annarsvegar til innréttinga staðarins sem eru algerlega hvítar og til blómsins Schneeweiß (alparós) sem vex hátt í ölpunum. Það gæti verið óvanalegt …

Vel falið inni í bakgarði í hverfinu Mitte, steinsnar frá Hackische Höfe, má finna ró og næði inni á víetnamska te-húsinu Chén Chè. Staðurinn er einkar fallega innréttaður og mikið …

Nú þegar haustlægðir fara að gera vart við sig er ekki seinna vænna en að tanka á sig smá ungdómselexír í einni af fegurstu náttúruperlum Berlínar. Í miðjum Treptower Park …

Í hugum margra Íslendinga hanga allir Þjóðverjar stöðugt inn í bjórgörðum og drekka bjór. Sumir kannski í leðurbuxum og þjónustustúlkurnar barmgóðar með fangið fullt af líters bjórkrúsum. Síðan eru svínsskankar …

Á næstu dögum er von á ekki færri en tveimur hitabylgjum. Fyrsti hápunkturinn er á morgun með 34 gráðum og á föstudaginn er spáð 37 gráðum. Eins gott að vera …

Það þarf að þekkja vel til svo hægt sé að sleppa við ys og þys borgarinnar og í þetta sinn leituðu Berlínur langt yfir skammt – en það var vel …

Í Clärchens Ballhaus koma allir saman; ungir og aldnir, hipp og kúl, nördar og heimamenn. Sem útlendingur lendir maður bara í vandræðum þegar sungið er „Marmor, Stein und Eisen bricht, …
1 2