unsplash-image

Kremið á kökunni – Gönguferð um Brussel.

Í þessari einstöku tveggja og hálfs klukkutíma gönguferð er stiklað á stóru í sögu Brussel og Belgíu – allt frá tilurð þeirra í hjarta Evrópu til samtímans.

 

Lengd:

2 - 2,5 klukkustundir

Verð:

50 € á mann
Börn yngri en 14 ára: 25 €

frederic-paulussen-YRn3MMFp2Rc-unsplash

Ferðin hefst við óperuhúsið Muntschauwburg í miðbæ Brussel og liggur í gegnum borgina að hinum stórbrotna réttarsal, Justitiepaleis. Gengnir eru um 2,5 kílómetrar, en á þeim kafla förum við um ótal tímabil – frá miðöldum til nútímans – og snertum á fjölbreyttum þemum, allt frá pólitík, matargerðar, bjór, húsalist og piss


Brussel er borg andstæðna og óvæntra snúninga borgin er of lifandi og fjölbreytt til að bjóða eina línulega sögu. Þessi ferð er tilvalin fyrir þá sem vilja skilja betur þessa heillandi og óræðnu borg.

 

 

Berlínur Íslensk Leiðsögn

Berlinur, 2022 © All rights reserved.
Designed by Erlis Zarishta, MOR Design