Berlinur_mur_2

Múltíkúltí Kreuzberg

Múltikúltí ferðin um Kreuzberg er glæný af nálinni og þar verður fjölbreytileiki hverfisins kannaður.

Lengd:

2 til 3 klukkustundir

Verð:

35 € á mann
Börn yngri en 14 ára: 17 €

berinur_multikulti_21

Í Múltíkúltí ferðinni um Kreuzberg verður fjölbreytileiki hverfisins skoðaður en þar er meðal annars iðandi tyrkneskt samfélag, Rómafólk, Afríkubúar og sjaldgæfir innfæddir Berlínarbúar. Yfirleitt býr þetta fólk saman í sátt og samlyndi og Kreuzberg er einmitt frægt fyrir þennan skemmtilega margbreytileika, margar skemmtilegar litlar búðir, kaffi- og veitingahús.

Other Tours

Berlínur Íslensk Leiðsögn

Berlinur, 2022 © All rights reserved.
Designed by Erlis Zarishta, MOR Design