Í þessari ferð sem tekur aðeins tvær til tvær og hálfa klukkustund er stiklað á stóru um stórbrotna sögu borgarinnar.
 

Farið er gangandi frá aðalbrautarstöðinni (Hauptbahnhof) til Potsdamer Platz og er ferðin ekki nema ca. 2,5 km. Efni ferðarinnar er margbrotið og hoppað á milli tímabila um leið og gestir fá innsýn inn í hversdagsleikann í stórborginni. 
Þetta er tilvalin ferð þegar ná á yfirsýn yfir sögu borgarinnar á stuttum tíma.
Lengd: 2 – 2,5 klukkustundir.
Verð: 35 € á mann.
Börn yngri en 14 ára: 17,50 €.

berlinur-hbf