Frábær leið til að kynnast borginni á nýjan hátt um leið og hópurinn er hristur saman eða vinaböndin styrkt.
 

Leikurinn sendir þátttakendur vítt og breytt um borgina til að leysa skemmtileg verkefni. Að degi loknum verður unnið úr svörunum og einn hópur krýndur sigurvegari. Herlegheitin taka allt að 4 klukkustundum, úrvinnsla innifalin.

Verð: 50 € á mann.