Berlínur hafa mikla reynslu af skipulagningu og móttöku hópa. Þess vegna bjóða þær uppá sérsniðnar ferðir fyrir bæði minni og stærri hópa.

 
 
 
 

Berlínur hafa mikla reynslu af skipulagningu og móttöku hópa og taka því að sér að finna staðsetningar fyrir öll tilefni s.s. árshátíðir, aðalfundi og aðrar skemmtanir.

Saumaklúbbar, veiðifélagar, kórar, stærri og smærri vinnustaðahópar verið velkomnir.
Látið Berlínur um að skipuleggja!

 
berlinur_ser_1