sincerely-media-dGxOgeXAXm8-unsplash

Endurmenntunar-
ferðir

Berlínur hafa síðustu ár aðstoðað fagstéttir frá Íslandi að útbúa sérsniðnar endurmenntunarferðir til Berlínar. Ferðirnar eru unnar eftir skilyrðum stéttarfélagana varðandi endurmenntun.

gunnar-ridderstrom-11lFd9iRbkc-unsplash

Það sem við skipuleggjum í þessum ferðum er t.d.:

  • Rútur til og frá flugvelli.
  • Heimsóknir á stofnanir eða vinnustaði eftir því sem við á.
  • Námskeið tengd því fagi sem hópurinn starfar við.
  • Fylgd og túlkun í öllum heimsóknum.
  • Hádegis- og kvöldverðir sé þess óskað.
  • Heimsókn á söfn eða sýningar sem tengjast faginu.
  • Skoðunarferðir með Berlínum. 


Allir hópar hafa síðan sínar sérstöku óskir og áherslur sem við finnum út í sameiningu. 

 

Berlínur Íslensk Leiðsögn

Berlinur, 2022 © All rights reserved.
Designed by Erlis Zarishta, MOR Design