matthias-schroder-CekjvdECbXI-unsplash

Brot af því besta

Þetta er tilvalin ferð til að átta sig á borginni og sögu hennar á stuttum tíma.

Lengd:

2 til 2,5 klukkustundir

Verð:

50 € á mann
Börn yngri en 14 ára: 25 €

jan-antonin-kolar-LuBJ1GSvBl4-unsplash

Ferðin hefst við hina gylltu Maríusúlu á Marienplatz, aðaltorgi borgarinnar, en þaðan er gengið um miðbæinn og helstu kennileiti hans skoðuð. Hoppað verður á milli tímabila eftir því sem gengið er á milli auk þess sem sagt verður frá daglegu lífi þessarar „nyrstu borgar Ítalíu.“ Gönguleiðin liggur um torg, breiðar og mjóar hliðargötur, blómagarða og ýmsa króka og kima sem fáir vita af.

Other Tours

Berlínur Íslensk Leiðsögn

Berlinur, 2022 © All rights reserved.
Designed by Erlis Zarishta, MOR Design