markus-spiske-VXHH4g75g4Q-unsplash

Sælkeraferð

Boðið verður upp á alls kyns kræsingar og drykki sem Berlínur hafa valið úr framboðinu.

Lengd:

4 klukkustundir

Verð:

100 € á mann
Börn yngri en 14 ára: 50 €

daniel-schludi-DzGefKHQA9A-unsplash

Ferðin hefst við hina gylltu Maríusúlu á Marienplatz, aðaltorgi borgarinnar, en þaðan liggur leiðin að Viktualienmarkt, hinum sögufræga matarmarkaði borgarinnar en rekja má rætur hans til ársins 1158. Markaðurinn er þræddur og boðið verður upp á alls kyns kræsingar og drykki sem Berlínur hafa valið úr framboðinu. Ferðinni lýkur í einni elstu byggingu bæjarins, falinni perlu sem fáir vita af, þar sem gestum gefst kostur á að væta kverkar sínar enn frekar.

Other Tours

Berlínur Íslensk Leiðsögn

Berlinur, 2022 © All rights reserved.
Designed by Erlis Zarishta, MOR Design