florian-wehde-rCOpnW9mxvc-unsplash

Berlín frá byrjun

Er um 2 klst gönguferð sem er farin frá Alexanderplatz. Gengið er inn í elsta kjarna Berlínar, þar sem borgin varð til. Farið er í gegnum það hvernig borgin fór frá því að vera lítið þorp í að verða ein stærsta borg Evrópu. 

Lengd:

 1,5 - 2 klukkustundir.

Verð:

40 € á mann.
Börn yngri en 14 ára: 20 €.

FC548B08-6D07-4FA8-AF1D-A28B24045047
andre-fuck-Cj847pXNh0M-unsplash

Þessi ferð er kjörin sem hafa ekki mikinn tíma en vilja þó kynna sér sögu borgarinnar. Ferðin er öll í elsta hluta borgarinnar og á því svæði er mikið af mikilvægum mannvirkjum sem tengjast uppbyggingu borgarinnar á hinum ýmsu tímabilum sögunnar. 

Farið er inn í svokallaðan bæinn inni í borginni, Nikolaiviertel, en þar varð Berlín til. Farið er í gegnum hin ýmsu tímabil sögu borgarinnar og reynt að veit innsýn inn í af hverju borgin er sú borg sem hún er í dag. 

Other Tours

Berlínur Íslensk Leiðsögn

Berlinur, 2022 © All rights reserved.
Designed by Erlis Zarishta, MOR Design