Lengd:
3 til 4 klukkustundir
Verð:
50 € á mann (að viðbættum kostnaði við leigu á hjóli, sirka 10-14 €).
Börn yngri en 14 ára: 25 € og einungis fyrir hjólið.
Amalía Berndsen,
gestur í Sælkeraferð og Hjólreiðarferð í maí 2015
Í hjólreiðarferðinni er hjólað þvert í gegnum borgina. Þar sem Berlín er mjög stór að flatarmáli getur verið erfitt að fá yfirsýn yfir borgina en í hjólreiðarferðinni gefst þó tækifæri til að átta sig aðeins á hverfunum, helstu kennileitunum eins og Brandenburgarhliðinu, þinghúsinu eða minnismerkinu um helför Gyðinga. Að ógleymdri þeirri dásemd sem það að hjóla í gegnum Tiergarten, græna lunga Berlínar og helsta útisvæði vestur Berlínar á tímum skiptingar borgarinnar.
Wrong or no access token.
Skoðunarferðir
Um okkur
Hafa samband
Impressum
Privacy Policy
Berlinur, 2022 © All rights reserved.
Designed by Erlis Zarishta, MOR Design