silvan-arnet-Sukc6OqtAI4-unsplash-scaled-1

Rútuferð

Rútuferðin byrjar á því hóteli sem hópurinn gistir á. Ekið er fram hjá helstu kennileitum borgarinnar og sagt frá þeim og þau tengd við margbrotna sögu borgarinnar.  Berlín er stór að flatarmáli og því er rúta hagkvæmasti fararskjótinn til að fá sem besta yfirsýn af borginni. Farið er um mörg af hverfum Berlínar bæði þau sem tilheyrðu gömlu austur Berlín og svo vestur. Gerð eru tvö stopp í ferðinni þar sem gestum gefst kostur á að fara út og skoða nánar þau minnismerki sem stoppað er við.

Lengd:

3 til 4 klukkustundir.

Verð:

50 € á mann.
Börn yngri en 14 ára: 25 €.

Other Tours

Berlínur Íslensk Leiðsögn

Berlinur, 2022 © All rights reserved.
Designed by Erlis Zarishta, MOR Design