kadir-celep-Ej9yGC3zOL4-unsplash

Sælkeraferð

Í ferðinni kynnumst við matarborginni Berlín. Við förum á milli mismunandi hverfa borgarinnar, frá því ríkasta í það fátækasta.

Lengd:

4 til 5 klukkustundir.

Verð:

90 € á mann.
Börn yngri en 14 ára: 45 €.

roman-kraft-jHu6Zyarhyk-unsplash
liv-hema-zTqrqCbiPPM-unsplash

Hægt er að segja að við ferðumst á milli menningarheima á bragðlaukunum! Við skoðum þá þjóðernishópa sem sest hafa að í borginni og skoðum hvaða matarmenningu og siði þeir hafa komið með með sér og fáum smakk í samræmi við það, bæði í föstu og fljótandi formi. Að sjálfsögðu hefðbundinn þýskur matur einnig smakkaður. Þetta er tilvalin leið til að smakka á því helsta sem einkennir matarmenningu Berlínar.


Ferðin er að mestu farin fótgangandi en einnig er notast við almenningssamgöngur. Lestarmiðar eru innifaldir í verðinu.

Other Tours

Berlínur Íslensk Leiðsögn

Berlinur, 2022 © All rights reserved.
Designed by Erlis Zarishta, MOR Design