nick-karvounis-3_ZGrsirryY-unsplash

Brot af því besta - Yfir strikið.

Brot af því besta - Yfir strikið, er algjört möst þegar farið er til Kaupmannahafnar.
Ferðin hefst á ráðhústorginu og lýkur með því að labba niður Nyhavn.

Lengd:

2 - 2,5 klukkustundir

Verð:

300 DKK á mann
Börn yngri en 14 ára: 150 DKK

felix-hoffmann-zXmEOdNRDY-unsplash
rafa-g-bonilla-wnyV4yYN6ew-unsplash

Eins og nafnið gefur til kynna munum við fara á, yfir og undir frægustu verslunargötu Kaupmannahafnar, Strikið.
Hoppum á milli tímabila í sögu Kaupmannahafnar með það að markmiði að opna dyr borgarinnar og dýpka skilning á menningu hennar.
Við munum meðal annars skoða Ráðhústorgið, Frúarkirkjuna, Strikið, Kóngsins nýja torg, menningu og þá sérstaklega fjölmenningu borgarinnar.

 

Other Tours

Berlínur Íslensk Leiðsögn

Berlinur, 2022 © All rights reserved.
Designed by Erlis Zarishta, MOR Design