febiyan-hwDGRQzAeM-unsplash

Hjólreiðaferð

Hjólaferðin okkar mun veita þér góða yfirsýn yfir menningu og sögu borgarinnar.
Hjólreiðaferðin hentar jafnt ungum sem öldnum.

 

Lengd:

3,5 - 4,5 klukkustundir

Verð:

400 DKK á mann
Börn yngri en 14 ára: 200 DKK
Við bætist leiga á hjóli.

febiyan-UC_OTiikOxc-unsplash
chen-mizrach-Ywj_QH-I_UM-unsplash

Ferðin er ekki bundin við eitt tímabil í sögunni og er flakkað svolítið fram og til baka á ás sögunnar og fjallað um það sem verður á vegi okkar. Markmið ferðarinnar eru að átta sig betur á borginni og dýpka skilning á menningu hennar.

Við munum meðal annars skoða Litlu Hafmeyjuna, heimili konungsfjölskyldunnar og Kristjaníu.

 

Other Tours

Berlínur Íslensk Leiðsögn

Berlinur, 2022 © All rights reserved.
Designed by Erlis Zarishta, MOR Design